Heimsókn umdæmisstjóra - Ásdís Helga Bjarnadóttir
Klúbbþing
Vilborg Eiríksdóttir verkstjóri/þroskaþjálfi kynnir starfsemi Múlalundar
Trausti Haraldsson framkvæmdastjóri Prósent ehf, alhliða markaðsrannsóknafyrirtæki. Fyrirlesturinn ber heitið " Er eitthvað að marka skoðanakannanir"
Miðvikudaginn 13. október kemur Eyþór Árnason, verðlaunaljóðskáld, og kynnir nýja ljóðabók sína "Réttindabréf í byggingu skýjaborga" sem kom út 28. september sl.
Gestur fundarins verður Ásdís Ingólfsdóttir skáld sem hefur gefið út tvær ljóðabækur og eina skáldssögu.
Gestur fundarins Galina Andersen verður með kynningu um Búlgaríu. Hún mun sýna myndir og segja frá mannlífinu þar. Fundurinn er í ábyrgð Berglindar Ólafsdóttur.Pálin Ósk Einarsdóttir verður með 3 mín. erindi
Sverrir Daníel Halldórsson á Hvaladeild Hafró flytur erindi um hvali og hvalreka.Ábyrgðarmaður fundar er Bjarni Sigurðsson.Berglind Ólafsdóttir verður með 3. mínútna erindi.
Bjarni Kr. Grímsson er ábyrgðarmaður fundar.Jóhanna Einarsdóttir er með 3. mínútna erindi.FUNDUR FELLUR NIÐUR 10. NÓV
Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans er fyrirlesari fundarins. Mun hann ræða um starfsemi og tilgang Fjártækniklasans við að efla nýsköpun í fjármálum og gera viðskipti af öllu tagi auðveldari og betri. Jóhanna María Einarsdóttir er ábyrgðarmaður fundar og verður með 3. mínútna erind...
Heimsókn í 140m2 nýbyggingu við Leikskólinn Funaborg Funafold 42-44. Nýbyggingin er staðsett í skógarlundi við hlið leikskólans og mun hýsa elstu deild hans. Erindi flytja: Guðmundur Gunnarsson arkitekt segir frá hugmyndafræði „skógarhúss“ og Gyða Mjöll Ingólfsdóttir verkfræðingur kynnir okkur ...
Fundur í umsjón stjórnar
Ólafur Sveinn Jóhannesson mun kynna nýútkomna ljóðabók sína - KLELTTUR, ljóð úr sprungum- og fara yfir tilurð ljóðanna.Fundurinn er í umsjón Guðrúnar Ýrar Tómasdóttur og Bergljót Stefánsdóttir verður með 3. mínútna erindi.
Heimboð til Pálinar Óskar í tilefni 20 ára klúbbafmælis.
TEAMS fundur 12. janúar. Fyrsti fundur á nýju ári er í umsjón Pálin Ósk Einarsdóttir og 3. minútna erindi hjá Ástu Þorleifsdóttur.
Andri Guðmundsson framkvæmdastjóri Vaxa mun kynna starfsemi félagsins og segja frá lóðréttum landbúnaði.
Næsti Rótarýfundur verður á Teams og mun Eiríkur Arnarson verða með starfsgreinaerindi en Þorgerður Ragnarsdóttir verður með 3. mínútna erindi.
Fundur í Borgum 2. febrúar. Gestur fundarins er Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, sem ræða mun um starf sitt. Fundurinn er í umsjón Elísabetar Gísladóttur og Bjarni Kr Grímsson verður með 3. mínútna erindi.
Hallmar Halldórs verður með erindi um vetni og rafeldsneyti.Jón Þór Sigurðsson er með umsjón fundar og Einar Hjálmar Jónsson með 3. mínútna erindi.
Loftur Már Sigurðsson hjá Orku heimilanna ehf, er með ábyrgð fundar og mun fjalla um raforkumarkaðinn og þau mál sem mest hafa verið til umræðu, eins og raforkusala til þrautavara, raforkuskort og fleira. Eiríkur Arnarson verður með 3. mínútna erindi.
Ferðaþjónustufyrirtækið Milla og Krilla verða með kynningu á fyrirtækinu og hverskonar ferðir þær eru með sumar og vetur.Theodór Blöndal er með ábyrgð fundar en Einar Hjálmar Jónsson með 3. mínútna erindi
Bjarki Steinn Jónsson frá Tónskóla Hörpunnar lék einleik á píanó verk eftir Chopin.
Ólafur Ólafsson mun fjalla um ferð sína til Dubai og heimssýninguna EXPO 2020.Ábyrgðarmaður fundar Ólafur Ólafsson og 3. mínútna erindi hjá Helga S. Helgasyni
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mun fjalla um bókina sína Nýja Reykjavík, umbreytingu borgarinnar og borgarmálin almennt. Bergljót Stefánsdóttir er með ábyrgð fundar en Einar Hjálmar Jónsson með 3. mínútna erindi.
Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, hefur yfir 20 ára reynslu úr ýmsum deildum/embættum lögreglu, en undanfarinn ár hefur hann, fyrir utan bókaskrif og kennslu, haft að starfi að vera rannsóknarlögreglumaður í fjármunabrotadeild miðlægrar deildar LRH. Eitt verkefna hans þar eru rannsókni...
Ábyrgðarmaður fundar er Þorgerður Ragnarsdóttir sem verður með erindi um sjúklingaflæði á Landspítala.Jón Þór Sigurðsson verður með 3. mínútna erindi
Ábyrgðarmaður fundar Þórunn Kristjánsdóttir og Kjartan Eggertsson með 3. mínútna erindi
Klasi ehf mun fjalla um komandi uppbyggingu á íbúðabyggð á Ártúnshöfða.Ábyrgðarmaður fundar er Þröstur Magnússon og Loftur Már Siguðsson með 3. mínútna erindi
Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða mun fjalla um lífeyrisréttindi.Ábyrgðarmaður fundar er Pálin Ósk Einarsdóttir og Ásta Þorleifsdóttir með 3. mínútna erindi
Helgi Áss Grétarsson stórmeistari í skák verður gestur fundarins. Einar Hjálmar Jónsson er með ábyrgð fundar og Berglind Ólafsdóttir með 3. mínútna erindi
Guðlaug Ásgeirsdóttir, umdæmisstjóri Inner Wheel á Íslandi, mun segja frá starfsemi hreyfingarinnar. Vigdís Fjóla Stefánsdóttir er með ábyrgð fundar og Elísabet Gísladóttir með 3. mínútna erindi.
Geir Agnar Guðsteinsson verður með ábyrgð næsta fundar 1. júní og Björn Jakob Tryggvason með 3. mínútna erindi.
Bjarni Kr. Grímsson segir okkur frá heimsþingi Rótarý í Ástralíu.
Jónas Davíð Jónasson bóndi á Hlöðum í Hörgársveit segir okkur frá starfsskilyrðum bænda í dag og lífinu í sveitinni. Jónas býr að Hlöðum með 40 mjólkandi kýr og 70 kindur auk þess er hann með nautgriparækt. Fundurinn er í umsjá Geirs Guðsteinssonar
Ingunn Ólafsdóttir framkvæmdastjóri AFS á Íslandi segir frá starfsemi AFS
Dr. Ingibjörg Sveinsdóttir sálfræðingur, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu og ráðgjafi WHO (World Health Organisation) flytur erindi um Geðheilbrigði. Fundurinn er í umsjá Bjarna Sigurðssonar.
Gísli Sigurgeirsson kennari við Raftækniskólann flytur erindi um mismunandi leiðir við innleiðingu endurnýjanlegra orkugjafa, möguleikar og takmarkanir. Orkunotkun farartækja. Orkuþörf og samanburður á orkunotkun milli landa.
Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Stormorku ehf. Magnús hefur yfir 25 ára reynslu í grænni orku. Magnús var m.a. framkvæmdastjóri America Renewables í Kaliforníu sem vann að uppbyggingu vatnsafls- og jarðvarmavirkjana í Bandaríkjunum. Magnús er með M. Sc. (Cand. merc) í hagfræði og stjórn...
Anna Helga Jónsdóttir kynnir verkefni sem Rótarýklúbburinn Borgir Kópavogi er að vinna að í samtarfi við Smiley Charity. Styrktarfélagið Broskallar eru góðgerðartsamtök stofnuð í þeim tilgangi að innleiða nútíma tækni í menntun fyrir nemendur í mikilli þörf. Meginmarkmiðið er að styðja nemendur í...
Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður verður með erindi á næsta fundi 14. febrúar. Hún ólst upp á Odda á Rangárvöllum til 11 ára aldurs. Í bók sinni Glampar bregður hún upp minningarbrotum frá þessum árum. Kristín mun lesa upp úr bók sinni og ræða dvöl sína þar.
Þór Steinarsson segir okkur frá MedicAlert, sem Lions hreyfingin sér um.
Einar Hjálmar Jónsson segir frá róttækum tillögum til skipulagsmála í Reykjavík.
Hallgrímur Magnússon Everest fari segir frá ferð sem hann fór ásamt félögum um óbyggðir Kanada á skíðum með fallhlífar.