Félagar í Rótarýklúbbnum Straumi tóku þátt í Stóra plokkdeginum en Rótarý á Íslandi hefur gengið til liðs við verkefnið á landsvísu. Hist var í miðbænum í Hafnarfirði kl. 10 og voru þátttakendur á öl...
Þriðjudaginn 18. apríl var nýr félagi tekinn inn í Rótarýklúbb Sauðárkróks. Hún heitir María Björk Ingvadóttir og starfaði áður sem framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Akureyri. María Björk v...
Það var haldinn góður fundur þann 13. apríl. Fundur var í boði Ungmennaþjónustunefndar. Mæting var góð og aðal erindið mjög áhugavert. Fundurinn byrjaði á sögupunktum frá Ellu þar sem fangelsisvis...
Rótarýklúbbur Neskaupstaðar hefur hrundið af stað söfnun til styrktar þeim sem lentu í snjóflóðum hér í bæ mánudaginn 27. mars síðastliðinn. Í ljós hefur komið og vakið furðu að Náttúruhamfaratryggi...
Fimmtudaginn 23. mars hélt Steinn Leó Sveinsson sviðstjóri veitu og framkvæmdasviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði, fróðlega kynningu á fyrirhuguðum framkvæmdum á árinu. Þar ber helst að nefna stórar...
Vissuð þið að það tekur 2 mínútur og 46 sekúndur að ganga rösklega stystu leið í gegnum Ikea, án þess að vera sakaður um flótta eða snúinn niður af öryggisverði? Það gerir ritari örsjaldan því að han...
Rótarý á Íslandi hefur gengið til liðs við Plokk á Íslandi en Stóri plokkdagurinn verður 30. apríl nk. Rótarý vill vera hvetjandi og leiðandi afl fyrir Stóra plokkdaginn og bætast í hóp öflugra eins...
Árlegir hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi verð haldnir í Grafarvogskirkju 16. apríl kl. 16. Á tónleikunum verða Tónlistarstyrkir Rótarý afhentir en þeir eru veittir árlega ungu tónlistarfólki sem ska...
Eldhugi ársins hjá Rótarýklúbbi Kópavogs er félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson fyrir skráningu og söfnun ísl. tónlistar, Ísmús ofl. Innilega til hamingju Bjarki, þú er vel að þessu kominn.
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra og klúbbfélagi flutti erindi um áhrif Úkraínustríðsins. Var erindið vel sótt en tæplega 40 voru mættir á fundinn. Erindi Björns mun birtast á vefsíðu hans; bjorn....
Samfélagsþjónustunefnd hitti naglann á höfuðið þegar þau boðuðu okkur í heimsókn í Hönnunarsafn Íslands. Félagar Hofs hittust á Hönnunarsafninu að Garðartorgi og fengu góðar móttökur frá forstöðumann...
Mættir voru 24 félagar og einn gestur. Fundurinn var haldinn í minni salnum. Í upphafi fundar sagði forseti frá því að frá því á síðasta fundi var UN Women á Íslandi veittur 100 þ.kr. styrkur frá kl...
Á næstu vikum verður fyrsti frískápur (frí-ísskápur) í Grafarvogi settur upp. Hann verður á forræði Rótarýklúbbs Grafarvogs sem sér um alla framkvæmd. Í vetur kom upp umræða í Rótarýklúbbi Grafarvogs...
Þorrablót Rótarýklúbbsins Borga var haldið föstudaginn 10. febrúar í Fjörukránni í Hafnarfirði. Mæting var góð eða 49 manns, félagar og gestir. Þorrablótið var mjög vel heppnað, góður matur, mikið va...
Fimmtudaginn 23. febrúar fóru félagar í heimsókn í verkmenntahús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Þar fengum menn kynningu á starfseminni undir leiðsögn Þorkells V Þorsteinssonar, að...
Ritari sem jafnframt er nýliði í Rótarý hlakkaði til að skrifa sína stystu fundargerð þann 23. febrúar þegar Rótarýklúbbarnir Hof og Garðar í Garðabæ héldu sameiginlegan fund í klúbbhúsi Golfklúbbsi...
Þann 23. febrúar er Rótarýhreyfingin 118 ára og af því tilefni er Rótarýdagurinn haldinn um allan heim. Þá gefst tækifæri fyrir áhugasama að kynna sér hvernig rótarýstarfið fer fram og hvað í því fel...
Mættir voru 31 félagi og tveir gestir. Fundurinn var haldinn í stækkuðum salnum og var í höndum tveggja félaga okkar, þeirra Jóns Sigurðssonar og Sverris Kristinssonar og nutu þeir aðstoðar Ólafar Da...
Mættir voru 32 félagar og tveir gestir auk fyrirlesara. Fundurinn var haldinn í minni salnum og heldur þröngt um hópinn. Forseti minnti á að á síðasta fundi sem var lokaður kvöldfundur klúbbsins haf...
Það voru 16 félagar sem sóttu fund um dómsdags-útlit jarðarinnar og endalok lífs eins og við þekkjum það. Fyrirlesturinn er sennilega einn sá markverðasti sem verið hefur í vetur og fékk mann svo sa...
Applications for the 2024 Rotary Peace Fellowships are now available! Dear club presidents and district officers, You can help promote peace in the world by encouraging peace and...
Mættir voru 26 félagar og einn gestur auk fyrirlesara. Fundurinn var haldinn í opnum sal án skjávarpa og tjalds. Forseti minnti á að næsti fundur verður lokaður kvöldfundur með þorramat, þar sem rætt...
Það voru 17 kraftmiklar Rótarý sálir sem höfðu tök á að mæta á frábæran fund, 2. febrúar, þrátt fyrir vonsku veður og lífsins annir. Sögumolarnir voru á sínum stað. Ritari var beðinn um að halda si...
Það er þýðingarlaust að kaupa rafmagnsbíl í Evrópu þegar rafmagn er unnið með bruna. Þú fetar stærra kolefnisspor með framleiðslu rafmagnsbíla en jarðeldsneytisbíla. Það er ósanngjarnt að það séu m...