Búlgaría - landkynning

miðvikudagur, 27. október 2021 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík
Gestur fundarins Galina Andersen verður með kynningu um Búlgaríu. Hún mun sýna myndir og segja frá mannlífinu þar. Fundurinn er í ábyrgð Berglindar Ólafsdóttur.

Pálin Ósk Einarsdóttir verður með 3 mín. erindi