Gengið var frá Borgum sem leið liggur að Hallsteinsgarði og þaðan norðan við gömlu áburðarverksmiðjuna niður að sjó og þaðan með ströndinni að Gufunes bænum þar sem minningarsteinn um Gufunes kirkju ...
Það viðraði vel til plokks síðasta sunnudag í apríl en þá stóð rótarýhreyfingin fyrir plokki um allt land. Í Grafarvogi hófst dagurinn á því að fólk safnaðist saman fyrir ofan Gullinbrú og fengu þar ...
Rótarýfélagar á klúbbþingi í byrjun apríl 2024. Rætt var um tíðni funda, matarmál, mætingu og fleira.
Hugmyndafræðin sem leikirnir byggjast á eru sóttir í fræði sem byggja á rannsókum og reynslu. Til dæmis núvitund, jakvæð sálfræði og kennslufræði. Leikirnir eru ætlaðir börnum á öllum aldri og geta ...
Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Stormorku ehf flutti fróðlegt erindi um vindrafstöðvar sem ráðgert er að rísi nálægt Búðardal.
Smellið hér til að lesa blaðið.
Dr. Ingibjörg Sveinsdóttir hélt líflegt og skemmtilegt erindi um geðheilbrigði sem hófst á gildi tannburstunar.
Rótarýklúbbur Reykjavík-Grafarvogur lagði Rótarýsjóðnum til annað hæsta framlag í Annual Fund miðað við félagafjölda starfsárið 2022-2023. Klúbburinn hefur undanfarin ár lagt sjóðnum til framlög og o...
Ómar Bragi umdæmisstjóri heimsótti okkur 6. Desember og fræddi okkur um Rótarý almennt og mikilvægi þess að styrkja starf klúbba innan frá.
Rótarýklúbbur Reykjavík Grafarvogur heimsótti Íþrótta og menningar mannvirki Reykjavíkurborgar í Úlfarsárdal miðvikudaginn 1.11.2023. Einar Hjálmar Jónsson hafði veg og vanda að heimsókninni en arkit...
Jónas Davíð Jónasson og Sigríður Linda Þórarinsdóttir Hlöðum IV Hörgársveit fræddu okkur um möguleika ungra bænda til að hefja búskap, lífið í sveitinni og gæði íslenskra búvara.
Félagar úr "rotaryclub passport ukraine unity" tengdust klúbbfundi rótarýklúbbs reykjavík grafarvogur með fjarfundarbúnaði. Ásta Þorleifsdóttir kynnti klúbbinn okkar og Ísland fyrir gestunum. Olena M...
Rótarý Reykjavík Grafarvogur sótti borgina Kraká heim í október og notaði tækifærið til að hitta bæði rótaractklúbb og rótarýklúbb – sem báðir eiga heimahöfn í Kraká. Við hittum 4 félaga úr rótaract...
Félagar í Rótarýklúbb Reykjavík-Grafarvogur fengu leiðsögn Gísla Berg framleiðslustjóra um húsakynni RÚV.
Vel heppnuð heimsókn í Grasagarðinn í Laugardal þar sem Ásta Þorleifsdóttir fræddi okkur um plöntur með meiru.
Guðlaug Sigurðardóttir gekk í klúbbinn. Hún var áður í Rótarý Reykjavík Árbær. Við bjóðum Guðlaugu velkomna í klúbbinn.
Bjarni Grímsson umdæmisstjóri setur aðalfund.
Það var fallegt um að litast í Keldnaholti miðvikudaginn 14. september. Haustsólin skein sem aldrei fyrr og haustlitirnir farnir að birtast. Erindið var að kynnast Landbúnaðarháskólanum og fengu féla...
Fundartími: Miðvikudagar kl. 18.15. Sé fimmtudagsfrí daginn eftir, þá er ekki fundur. Staðsetning: Borgir í Spönginni.
Ólafur Ólafsson hefur starfað ötullega að málefnum Rótarý og var sæmdur Paul Harris merki með tveim safírsteinum fyrir það. Hann er ötull liðsmaður Rótarý og góður félagi. Í klúbbnum eru nú (1.6.22) ...
Einar Ragnarsson tannlæknir var hagmæltur maður og bjó þessa vísu til úr fjórprófinu.
Heimsókn Ómars Braga Stefánssonar verðandi Umdæmisstjóra (2024) en hann sagði okkur frá verkefnum UMFÍ.