Halló hamingja - gegn þunglyndi og kvíða barna og ungmenna.
miðvikudagur, 24. janúar 2024
Vigdís Fjóla Stefánsdóttir
Hugmyndafræðin sem leikirnir byggjast á eru sóttir í fræði sem byggja á rannsókum og reynslu. Til dæmis núvitund, jakvæð sálfræði og kennslufræði.
Leikirnir eru ætlaðir börnum á öllum aldri og geta fullorðnir haft gagn af þeim líka. Mikilvægt er að foreldrar, umsjónarfólk og fagfólk hjalpi til við val á leikjum, útskýri þá og leiki með.
Farðu endilega inn á síðun www.hallohamingja.is og prófaðu.
Halló hamingja - verkefni og leikir til að hjálpa börnum og unglingum að eiga við erfiðar tilfinningar.