Kynning á Landbúnaðarháskólanum
fimmtudagur, 15. september 2022
Vigdís Fjóla Stefánsdóttir
Það var fallegt um að litast í Keldnaholti miðvikudaginn 14. september. Haustsólin skein sem aldrei fyrr og haustlitirnir farnir að birtast.
Erindið var að kynnast Landbúnaðarháskólanum og fengu félagar afbragðsgott yfirliti yfir starfsemi þessa merkilega skóla.
Takk fyrir okkur!
Landbúnaðarháskólinn er frábær skóli!