Gengið var frá Borgum sem leið liggur að Hallsteinsgarði og þaðan norðan við gömlu áburðarverksmiðjuna niður að sjó og þaðan með ströndinni að Gufunes bænum þar sem minningarsteinn um Gufunes kirkju sem gerður var af Rótarýklúbb Árbæjar og settur upp af Rótarýklúbb Reykjavík Grafarvogur, í grillhýsinu biðu okkar svo veitingar framreiddar af Böðvari á Kröst.