Ólafur Ólafsson heiðraður

fimmtudagur, 2. júní 2022

VFS

Ólafur Ólafsson hefur starfað ötullega að málefnum Rótarý og var sæmdur Paul Harris merki með tveim safírsteinum fyrir það. Hann er ötull liðsmaður Rótarý og góður félagi. Í klúbbnum eru nú (1.6.22) 15 Paul Harris félagar.