Heimsókn Ómars Braga Stefánssonar verðandi Umdæmisstjóra (2024) en hann sagði okkur frá verkefnum UMFÍ.
Guðlaug Ásgeirsdóttir kynnti okkur starfsemi Inner Wheel
Hallmar Halldórs vélaverkfræðingur fór vítt og breytt yfir þróunarvinnu sem hefur átt sér stað í sambandi við orkuskipti framtíðarinnar. Clara Energy ehf var stofnað af honum í kringum þróun vetnis- o...
Guðlaugur Þór Þórðarson orku-, umhverfis- og loftlagsráðherra var með skemmtilega og fróðlega umfjöllun um yfirgripsmikið starf í nýju ráðuneyti þar sem viðfangsefnin eru í brennidepli og mjög brýn fy...
Galina Andersen sem er frá Búlgaríu sagði frá landinu sínu, sögu þess og matarmenningu. Hún kom til Íslands upphaflega sem skiptinemi. Hún starfaði í ferðaiðnaði í Búlgaríu og kynnstist íslendingum þa...
Ásdís Ingólfsdóttir kynnti nýútkomna skáldsögu sína „Haustið 82“ og las upp úr henni við góðar undirtektir klúbbfélaga. Hún sagði frá starfsferli sínum og menntun og þeirri þörf sinni að skrifa. Myndu...
Eyþór Árnason ljóðskáld kom og kynnti nýútkomna ljóðabók sína „Réttindabréf í byggingu skýjaborga“. Á ritferli sínum hefur hann hefur gefið út sex ljóðabækur. Hann las nokkur ljóð úr nýjustu bókinni ...
Félagar heimsóttu móðurklúbbinn, Árbæinga.Fundurinn var ánægjulegur og mikið spjallað. Meðal annars var rætt um loftlagsmál, stærsta mál nútímans.
Á fundinum þann 17. október. sagði Björn Vernharðsson þrjár listasögur, af málverkum sem hann á. Verkin eru hvert öðru ólíkara. Fyrsta myndin var máluð eða gerð árið 1942 af Gunnlaugi Blöndal sem mála...
Hér má sjá drög að leiðbeiningum fyrir félagakerfið ClubAdmin. LEIÐBEININGAR
Ásta Þorleifsdóttir var með langt 3 mín. erindi. á fundinum og talaði umFjölmiðlanefnd og „ekkifréttir“, „upplýsingaröskun“ og „upplýsingaóreiða“. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa að einhverju l...
Laugardaginn 15. september fóru félagar í árlega haustferð. Ferðin var skipulögð af Ástu Þorleifsdóttur sem þekkir landið eins og lófann á sér. Við ókum sem leið lá austur um land og tókum upp félaga ...
Miðvikudaginn 6. september heimsótti umdæmisstjóri Grafarvogsklúbbinn.Garðar Eiríksson umdæmisstjóri hafði frá mörgu að segja og hvatti félaga til að hlúa að vináttunni - að gæta vel að því að allir f...