Fjölmiðlar og falsfréttir

miðvikudagur, 19. september 2018

Vigdís Stefánsdóttir











Ásta Þorleifsdóttir var með langt 3 mín. erindi. á fundinum og talaði umFjölmiðlanefnd og „ekkifréttir“, „upplýsingaröskun“ og „upplýsingaóreiða“. Samfélagsmiðlar og fréttamiðlar hafa að einhverju leyti runnið saman í eitt óreiðukerfi og til eru hópar sem búa til falskar fréttir og fá af þeim tekjur. 


Ráðamenn Nato og Evrópusambandsins hafa vaxandi áhyggjur af þessum fölsku fréttum og tístum. Sem dæmi plöntuðu Trump og hans kumpánar 170.000 fréttum og tístum daglega.  Hún sagði líka frá tveim „ekkifréttum“ sem íslenskir fjölmiðlar sögðu frá í síðustu viku. Önnur var um Kötlu og gasmælingar en hin um líkur á hraungosi á Reykjanesi.  Nokkrar umræður urðu um fjölmiðla og falsfréttir.