Heimsókn til móðurklúbbsins

fimmtudagur, 14. nóvember 2019

Vigdís Stefánsdóttir

Félagar heimsóttu móðurklúbbinn, Árbæinga.


Fundurinn var ánægjulegur og mikið spjallað. Meðal annars var rætt um loftlagsmál, stærsta mál nútímans.