Réttindabréf í byggingu skýjaborga

miðvikudagur, 13. október 2021

Á. Bergljót Stefánsdóttir

Eyþór Árnason ljóðskáld kom og kynnti nýútkomna ljóðabók sína „Réttindabréf í byggingu skýjaborga“. Á ritferli sínum hefur hann hefur gefið út sex ljóðabækur. Hann las nokkur ljóð úr nýjustu bókinni sinni við góðar undirtektir klúbbfélaga.