Loftur Már Sigurðsson hjá Orku heimilanna ehf, er með ábyrgð fundar og mun fjalla um raforkumarkaðinn og þau mál sem mest hafa verið til umræðu, eins og raforkusala til þrautavara, raforkuskort og fleira.
Eiríkur Arnarson verður með 3. mínútna erindi.