Starf Inner Wheel á Íslandi

miðvikudagur, 18. maí 2022 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík
Guðlaug Ásgeirsdóttir, umdæmisstjóri Inner Wheel á Íslandi, mun segja frá starfsemi hreyfingarinnar.
Vigdís Fjóla Stefánsdóttir er með ábyrgð fundar og Elísabet Gísladóttir með 3. mínútna erindi.