
Fundur nr. 16 á starfsárinu. Fundur nr 726 frá stofnun klúbbsins.
Fundarefni í umsjá Atla Þórs Ólasonar.
3ja mínutna erindi Jóhanna María Einarsdóttir
Halldór Baldursson sérfræðingur í bæklunarlækningum segir frá "Þegar fylgdarskipið fórst". Halldór segir frá aðgerðum yfirvalda á Íslandi vegna strandsherskipsins Gautaborgar á Hraunsskeiði 1718. Vegna styrjaldar milli Danakonungs ríkis og Svíþjóðar sigldu kaupför Íslandsverslunarinnar í skipalestum með herskipafylgd á árunum 1714-1720. Í nóvember 1718 fórst fylgdarskipið Gautaborg við Hraunsskeið í Ölfusi og 174 skipbrotsmenn þurftu að hafa vetursetu á Íslandi