Rótarýfundur - Birna Björg Guðmundsdóttir - Áskorun að eiga transbarn

miðvikudagur, 5. júní 2019 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík
Trans barn
Birna Björg Guðmundsdóttir ræðir um hvernig hún hefur tekist á við þær áskoranir að eiga transbarn. Hún fer yfir ferlið sem þau/þær fóru í gegnum eftir að sonur hennar tók ákvörðun s.l. haust að mæta sem stúlka í skólann. Áhugaverð reynslusaga fyrir rótarýfélaga og mjög þroskandi að fylgjast með þeim, og að takast á við vanþekkingu okkar á þessu málefni. Þriggja mínútna erindi er í höndum Helga S. Helgasonar. Fundur nr. 35 á starfsárinu og nr. 745 frá stofnun klúbbsins.