RÓTARÝFUNDUR – Heimsókn í gasframleiðslustöð í Álfsnesi.

miðvikudagur, 22. maí 2019 18:15-19:30, Álfsnes
Heimsókn í gasframleiðslustöð í Álfsnesi. Fundarefni í umsjón Einars Hjálmars Jónssonar Heimsókn í gasframleiðslustöð sem verktakafyrirtækið Ístak er að byggja í Álfsnesi. Páll Eggertsson verkfræðingur og staðarstjóri Ístaks tekur á móti rótarýfélögum og segir frá framkvæmdum. Boðið verður upp á veitingar. Fundurinn er nr. 34 á starfsárinu. Fundur nr. 744 frá stofnun klúbbsins. Leiðarlýsing að gas- og jarðgerðarstöð: Ekið er eftir vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ og beygt að Álfsnesi við hringtorg við Esjumela.