RÓTARÝFUNDUR – Elísabet Gísladóttir. Starfsgreinaerindi

miðvikudagur, 15. maí 2019 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík

Fundarefni í umsjón Elísabetar Gísladóttur Elísabet heldur starfsgreinaerindi. Hún mun fjalla um starf djákna, hugmyndafræði hjúkrunarheimilisins Sóltúns og um starf sitt sem djákni á Sóltúni. 3ja mínútna erindi verður í höndum Einars Hjálmars Jónssonar. Fundurinn er nr. 33 á starfsárinu. Fundur nr. 743 frá stofnun klúbbsins.