Rótarýfundur

miðvikudagur, 23. október 2019 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík
Fundurinn verður í umsjá Björns Viggóssonar. Sveinn Andri Sveinsson, viðskiptafræðingur kynnir starfsemi Kerecis sem framleiðir sáraroð og sitt starf. Fyrir nokkrum árum fengum við tæknilega kynningu á þessu áhugaverða fyrirtæki. Starfsemi þess var þá á byrjunarreit og er því áhugavert að fá nýjustu fréttir. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði en starfstöðvar á DC svæðinu í Bandaríkjunu, í Reykjavik, í Zurich og er fjöldi starfsmanna um 80. Jón Þór Sigurðsson flytur 3. mín. erindi. 10. fundur starfsársins og nr. 757 frá upphafi.