Einar Hjálmar Jónsson er ábyrgðarmaður fundarins. Gestur okkar verður Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Hannes segir okkur frá þeim verkefnum sem hann er að sinna þessa mánuðina, bækur sem hann er að skrifa og skýrslur sem hann er semja. Björn Viggósson er með 3. mín. erindi.