Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Fjártækniklasans er fyrirlesari fundarins. Mun hann ræða um starfsemi og tilgang Fjártækniklasans við að efla nýsköpun í fjármálum og gera viðskipti af öllu tagi auðveldari og betri.
Jóhanna María Einarsdóttir er ábyrgðarmaður fundar og verður með 3. mínútna erindi