Heimsókn í nýbyggingu við Leikskólann Funaborg

miðvikudagur, 24. nóvember 2021 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík

Heimsókn í 140m2 nýbyggingu við Leikskólinn Funaborg Funafold 42-44. Nýbyggingin er staðsett í skógarlundi við hlið leikskólans og mun hýsa elstu deild hans.

Erindi flytja:

Guðmundur Gunnarsson arkitekt segir frá hugmyndafræði „skógarhúss“ og Gyða Mjöll Ingólfsdóttir verkfræðingur kynnir okkur BREEAM umhverfisvottun.
Heimsóknin er í ábyrgð Einars Hjálmars Jónssonar.