Rótarýfundur. Konur í Nepal

miðvikudagur, 31. október 2018 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík

Guðrún Harpa Bjarnadóttir ræðir við okkur um sérstakt áhugamál sitt, sem eru konur í Nepal, eða Empower Nepal Girls.  
Fundurinn er í umsjá Einars Hjálmars Jónssonar.
3ja mínútna erindi flytur Elísabet Gísladóttir

Fundur nr. 11 á starfsárinu, nr 721 frá stofnun klúbbsins