Rótarýfundur 24.01.
miðvikudagur, 24. janúar 2024 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð, Spöngin 43, 112 Reykjavík, Ísland
Fundir eru haldnir vikulega ca. frá 15.8. til og með ca. 19.6. ár hvert
Fyrirlesari(ar): Magnús B Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stormorku ehf
Skipuleggjendur:
Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri
Stormorku ehf.
Magnús hefur yfir 25 ára reynslu í grænni orku. Magnús var m.a. framkvæmdastjóri America
Renewables
í Kaliforníu sem vann að uppbyggingu vatnsafls- og jarðvarmavirkjana í Bandaríkjunum. Magnús er með M.
Sc. (Cand. merc) í hagfræði og stjórnun frá háskólanum í
Aalborg, Danmörku.
Magnús B Jóhannsson
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn