Rótarýfundur 07.02.2024

miðvikudagur, 7. febrúar 2024 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð, Spöngin 43, 112 Reykjavík, Ísland

Fundir eru haldnir vikulega ca. frá 15.8. til og með ca. 19.6. ár hvert


Fyrirlesari(ar):

Anna Helga Jónsdóttir.


Skipuleggjendur:
  • Jón Þór Sigurðsson

Anna Helga Jónsdóttir kynnir verkefni sem Rótarýklúbburinn Borgir Kópavogi er að vinna að í samtarfi við Smiley Charity.

Styrktarfélagið Broskallar eru góðgerðartsamtök stofnuð í þeim tilgangi að innleiða nútíma tækni í menntun fyrir nemendur í mikilli þörf.  Meginmarkmiðið er  að styðja nemendur í fátækrahverfum Afríku til háskólanáms með verkefninu Menntun í ferðatösku ( Education in a suitcase). Menntun í ferðatösku byggir á vinnu hóps innan Háskóla Íslands sem leiddi þróun tölvutækni og efnis, sem hefur nú verið notað með mjög góðum árangri, sérstaklega í Kenía.

Anna Helga Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn