Fundarefni verður í anda jólanna í umsjón stjórnar. Makar eru boðnir velkomnir á fundinn. Kjartan Eggertsson mun leika nokkur jólalög. Boðið verður upp á léttan mat er tengist jólum og jólaglögg . Fundurinn er númer 18 á starfsárinu og nr. 727 frá stofnun klúbbsins.