Ljósmóðir í Malaví Fundarefni fundarins verður í umsjón Berglindar Ólafsdóttur. Dóttir Berglindar Rakel Ásgeirsdóttir ljósmóðir mun segja frá hinu fallega og friðsæla landi Malaví og starfi sínu þar árið 2013. 3ja mínútna erindi verður á höndum Ástu Þorleifsdóttur Fundurinn er nr. 27 á starfsárinu. Fundur nr. 737 frá stofnun klúbbsins.