RÓTARÝFUNDUR – Ásta Þorleifsdóttir. Pakistan heillandi heimur.

miðvikudagur, 13. mars 2019 18:15-19:30, Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43 112 Reykjavík
Ásta Þorleifsdóttir Pakistan
RÓTARÝFUNDUR – Ásta Þorleifsdóttir. Pakistan heillandi heimur. Ásta Þorleifsdóttir segir frá ferð sinni til Pakistan. Hún mun sýna myndir frá Karakórum fjallgarðinum með fjöllunum K2 og Nanga Parbat. Ásta segir einnig frá mannlífinu í Pakistan sem er heillandi heimur. Fundurinn er nr. 27 á starfsárinu. Fundur nr. 737 frá stofnun klúbbsins.