RÓTARÝFUNDUR - Draumaeyjan. Tími: 6. Mars 2019 kl.18:15 - 19:30 Heimilisfang: Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43, 112 Reykjavík Hlynur J. Arndal mun halda erindi um sögu þekkts bæjar í USA og sýna myndir. Auður Eyjólfsdóttir og Hlynur J. Arndal hafa heimsótt bæinn 6 sinnum, en fyrir all löngu síðan var hann ríkasti bær Bandaríkjanna. Þriggja mínútna erindi heldur Gyðrún Ýrr Tómasdóttir. Fundurinn er nr. 26 á starfsárinu. Fundur nr. 736 frá stofnun klúbbsins.